Manstu eftir…
28.06.24 - 25.08.24
Manstu eftir bollunum hennar ömmu eða böllunum í Sindrabæ?
Manstu eftir… er samansafn af hlutum sem hafa verið skildir eftir á nytjamarkaðinum heima á Höfn. Hlutir með ríka sögu sem bíða eftir því að eignast nýjar minningar. Sem brottfluttur Hornfirðingur fóðra ég heimþrána með myndum sem Hirðingjarnir birta á facebook. Myndir af hlutum sem ég kannast við. Hlutum sem senda mig á ferðalag aftur í tímann. Sýningin býður upp á samtal milli kynslóða. Upphringing í fortíðina bindur saman gamla og nýja tíma. Verkin voru hluti af samsýningunni Nr. 5 Umhverfing sem var haldin á Hornafirði og var á vegum Akademíu Skynjunarinnar í samstarfi við Listasafn Svavars Guðnasonar.
Manstu eftir matarboðunum? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
36x45cm
Manstu eftir sumrinu? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
26x33,5cm
Manstu hvernig tíminn leið? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
27x33,5cm
Manstu eftir bollunum hennar ömmu? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
26,5x22,5cm
Manstu eftir flóuðu mjólkinni? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
27x34cm
Mundu mig, ég man þig? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
25x33,5cm
Manstu eftir böllunum í Sindrabæ? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
45,5x32cm
Manstu eftir búðarleiknum? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
30,5x24,5cm
Manstu eftir rökkrinu? ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
36,5x46cm
Manstu eftir smákökunum? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
28,5x25cm
Manstu eftir reiðtúrunum í stofunni? (2024) ●
Gouache paint, acrylic ink, graphic paper
29x40cm