Kvíðahnútar

Anxiety knots (2021)

Kvíði er tilfinning sem flest kannast við að einhverju leiti, enda er hann ekki alslæmur. Hann hjálpar okkur að takast á við aðstæður og bregðast við á ákveðinn hátt líkt og að flýja undan hættu. En fyrir sumum getur kvíðinn verið órökréttur líkt og hjá mér. Minn kvíðahnútur er samansettur af mörgum þráðum þar til hann er verður að einni stórri flækju sem virðist ómögulegt að leysa.

Verkið kvíðahnútarer textíl og ljósmyndunarverk þar sem kvíðinn er í formi hnúta og þráða.