Hellisholt

Bergmál minninga (2022)

Undir vatnajökli ekki svo skömmu frá Höfn er land sem hefur gengið í ættir hjá fjölskyldunni minni í ótal ár. Í Hellisholti er yfirgefinn sumarbústaður sem var byggður 1970 og hefur glatt marga í fjölskyldunni minni og geymir ótal minningar og tilfinningar. Núna stendur hann yfirgefinn og má sjá hann renna aftur saman við náttúruna líkt og amma og afi og minningar þeirra. Myndirnar endurspegla tilfinningaleg ummerki bústaðarins og hvernig tíminn hefur spilað inn í.